Episodes

Thursday Aug 08, 2024
Thursday Aug 08, 2024
Þáttur 14! Dearie me! - Í þætti dagsins segir Elísa okkur frá Reykþokunni sem lamaði London og tók með sér nokkur mannslíf. Vonum að þið njótið!

Tuesday Jul 30, 2024
Tuesday Jul 30, 2024
Þáttur 13! Mon Dieu! Í þætti dagsins segir Jonni okkur frá hinni stórfenglegu og mögnuðu konu sem var Joséphine Baker. Vonum að þið njótið!

Tuesday Jul 23, 2024
Tuesday Jul 23, 2024
Þáttur 12! Guuurl! Elísa segir okkur frá honum magnaða RuPaul, Mama Ru, í dag og þeirri ótrúlegu ævi sem hann hefur lifað. Við vonum að þið njótið!

Tuesday Jul 16, 2024
Tuesday Jul 16, 2024
Þáttur 11! Blimey! Jonni segir frá vafasömu sögu ginsins sem fer á ótrúlegustu staði. Vonum að þið njótið

Tuesday Jul 09, 2024
Tuesday Jul 09, 2024
Þáttur 10!!! Aw mate! Í dag segir Elísa okkur frá furðulegu stríði sem átti sér stað í Ástralíu og seinheppnu hermenn þess. Vonum að þið njótið!

Tuesday Jul 02, 2024
Tuesday Jul 02, 2024
Þáttur 9 - Golly! Jonni segir okkur frá The Great Fire of London og þeirri ringulreið sem því fylgdi. Vonum að þið njótið!

Tuesday Jun 25, 2024
Tuesday Jun 25, 2024
Þáttur 8 - Við viljum vara alla sem eru flughræddir við efni þessa þáttar. Hann er mjög átakanlegur og því alls ekki allra. En Elísa mun fjalla um flugslys sem átti sér stað í Andes fjöllunum og saga þeirra sem lifðu af.
Vonum að þið njótið!

Tuesday Jun 18, 2024
Tuesday Jun 18, 2024
Þáttur 7 - Þessi reyndi á allar taugar Elísu en hlustendur munu fá hljóðlægan og sögulegan rússíbana um elstu brandara í heimi sem byrjar í forn Súmeríu. Vonum að þið njótið!

Tuesday Jun 11, 2024
Tuesday Jun 11, 2024
Þáttur 6 - ó lowdí, Elísa segir okkur frá henni Coco Chanel og hennar samskipti við Nasistana í París.
Vonum að þið njótið!

Tuesday Jun 04, 2024
Tuesday Jun 04, 2024
Þáttur 5 - fyrsti þátturinn í "línulegri" dagskrá.
Í þessum þætti ætlar Jonni að segja okkur frá ráninu á Píusi VII páfa.
Vonum að þið njótið!